Er þessi úrskurður fordæmi fyrir greiðslu kostnaðar við umhverfismat ?

Hver á að borga umhverfismatið sem Alþingi leiddi í lög ?

Fylgdi það ekki með í greinargerð með þeim hinum sömu lögum ?

Væntanlega lendir það á skattborgurum er ríkið heimtar að sveitarfélög standi straum af kostnaði við slíkt.

Ef til vill þarf að minnka styrki til stjórnmálastarssemi og veita auknu fjármagni til sveitarfélaga varðandi kostnað við lagaframkvæmd mála, sem Alþingi virðist hafa gleymt að gera grein fyrir í þessu sambandi, eða hvað ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Fagna úrskurði umhverfisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband