Ríkisstjórnin óskaði fyrst eftir lánum, frá Noregi, óháðum icesave, eftir að forseti synjaði lögunum, ekki fyrr.

Það virðist staðfest að sitjandi ríkisstjórn hafi ekki farið fram á það formlega við Norðmenn að fá lán sem væri óháð icesave, fyrr en lögum frá Alþingi var synjað staðfestingar af forseta.

Hvers vegna í ósköpunum var það ekki gert fyrr ?

 úr fréttinni.

"

Eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, synjaði Icesave-lögunum staðfestingar í byrjun janúar hafi staðan breyst. Nú eigi að fara fram þjóðaratkvæðagreiðsla um lögin 6. mars. Þetta hafi leitt til þess, að íslensku stjórnarflokkarnir hafi farið fram á að fá lán, sem ekki væru skilyrt Icesave-málinu. "

 

kv.Guðrún María.


mbl.is Norðmenn breyta um Icesave-stefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Kom að norðan og var á alþingi allan þann 30.12.2009 kallaði inn á þingið þegar ljóst var um niðurstöðu í icesave þetta eru landráð fór á Bessastaði 31.12.2009 og lét ráðherrana heyra það ásamt öðrum mótmælendum að við værum ekki ánægð. Þann 05.01.2010 var ég á Bessastöðum ásamt fáum öðrum í miklu frosti þar kveiktum við á grænu blysi til að sýna forseta vorum samstöðu og þakklæti til handa þjóð vorri.

Sigurður Haraldsson, 4.2.2010 kl. 01:28

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já ég labbaði einnig til Bessastaða í fyrsta skipti á ævinni vegna þessa.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 4.2.2010 kl. 02:45

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Gott hjá þér stóðst þig vel með að gera það

Sigurður Haraldsson, 4.2.2010 kl. 23:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband