Peningakastspólítik vinstri manna, steinakast úr glerhúsi ?

Ég þurfti nú ekki að horfa oft á fyrirsögn um frétt um nefndalaun, til þess að vita hvaðan slíkt væri runnið en þetta hefur verið viðtekin venja að henda fýlubombum um slíkt sem innlegg í pólítíska umræðu nokkuð lengi, eins stórvitlaust og það nú er.

Í þessu tilviki virðist raunin sú að meint upphrópun fór til baka sem þrefalt búmerang í hið brotna glerhús.

ER ekki mál að takast öðru vísi á um stjórnmál ?

kv.Guðrún María.


mbl.is „Dagur fékk 160 þúsund á fund“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband