Mun íslenski fjármálaráðherrann mótmæla á ársfundi Alþjóða gjaldeyrissjóðsins ?

Steingrímur J. Sigfússon mun sitja ársfund AGS, í Istanbul, en ekkert hefur maður heyrt um það hvort hann hyggist mótmæla aðferðum þess hins sama sjóðs gagnvart Íslendingum eða ekki.

Túlkun formanns Sjálfstæðisflokksins er sú að hér sé um að ræða hneisu af hálfu sjóðsins gagnvart Íslendingum, en mun sá boðskapur koma frá ríkisstjórn landsins ?

kv.Guðrún María.


mbl.is Hneisa fyrir Alþjóðagjaldeyrissjóðinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sæl GMaría. Það held ég að sé næsta ólíklegt að Steingrímur J. fari að flytja boðskap Sjálfstæðisflokksins á alþjóðavettvangi en það er ekki á vísan þar sem sá bragðarefur fer. kveðja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 3.10.2009 kl. 22:25

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hann ERsú gunga og drusla, sem hann sakaði annan um um að vera, þannig að hann ÞORIR ekki að styggja þá sem einhvers mega sín.

Jóhann Elíasson, 4.10.2009 kl. 11:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband