Núverandi fiskveiđistjórnunarkerfi er ónýtt og mun ekki lagast viđ inngöngu í Evrópusambandiđ.

Hafi enginn tekiđ eftir ţví ađ Samfylkingin sem nú gegnir forsvari í ríkisstjórn hefur aldrei haft skođun á breytingum á fiskveiđistjórnun, fyrr en fyrir síđustu kosningar, ţá skal ţađ hér međ upplýst.

Flokkurinn sankađi ađ sér fylgi sökum ţess ađ sá hinn sami ţóttist ćtla ađ breyta óréttlátu kerfi fiskveiđa hér á landi, en setti síđan ofar á stefnuskrá stjórnarsáttmálans ađ ganga í Evrópusambandiđ.

Málamyndasjónarspil ríkisstjórnar í ţessu efni varđ algjört ţegar formađur Frjálslynda flokksins sem hefur veriđ í andstöđu viđ kerfiđ en datt út af ţingi í síđustu kosningum var ráđinn af ríkisstjórninni sem ráđgjafi viđ " breytingar ".

Ţađ atriđi ađ hagsmunir íslensku ţjóđarinnar verđi tryggđir innan Esb varđandi yfirráđ og ađkomu ađ auđlindum sjávar er eitthvađ sem er hlćgilegt ađ halda fram, alveg sama hver ber ţann fagurgala á borđ.

kv.Guđrún María.

 


mbl.is Rćddu hagsmuni í sjávarútvegi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband