Þarf að endurnýja íslenska verkalýðshreyfingu, til varðgæslu um hagsmuni launamannsins ?

Hvað blandast margir forkólfar í íslenskum verkalýðsfélögum inn í pólítíska baráttu stjórnmálaflokka hér og þar ?

HVERNIG í ósköpunum má það vera að hreyfing sem samanstendur af fulltrúum er gæta skyldu hagsmuna ALLRA hvar í flokkum sem standa hafi ár eftir ár eftir ár dansað eftir vindi sitjandi aðila við stjórn ríkis og sveitarfélaga í landinu, sitt á hvað eftir hvaða flokkar hafa ráðið ríkjum ?

Jú svarið er að finna að hluta til í andvaraleysi okkar sjálfra varðandi það atriði að endurkjósa forystusveit aftur, hér og þar án tllits til mats á einhvers konar árangri í samningagerð um eigin hagsmuni.

mál er að linni.

kv.Guðrún Maria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband