ER það ábyrg afstaða að tjá sig ekki, á hvaða leið er Sjálfstæðisflokkurinn ?

Birgir Ármannsson og Árni Johnsen, voru einu þingmenn Sjálfstæðisflokksins, sem höfðu afstöðu varðandi icesave samninga. Þeir sögðu NEI. Hvar voru hinir 14 sem fulltrúar almennings í landinu ?

Jú þeir sátu hjá sem er með ólíkindum varðandi það atriði að vera kjörnir fulltrúar á Alþingi Íslendinga.  Ég lít svo á að hverjum einum og einasta þingmanni beri að móta sér afstöðu með eða á móti málum, til þess eru þeir hinir sömu kjörnir á þing.

 

 úr fréttinni.

"

Ég tel því að við höfum valið ábyrgu leiðina í málinu. Þá leið sem var til mestra heilla fyrir íslenska þjóð og ég mun alltaf velja þá leið. Sama hvernig stendur á,“ sagði Bjarni og uppskar mikið klapp fyrir. "

Í mínum huga fylgir því engin ábyrgð að sitja hjá, þvi fer svo fjarri.

kv.Guðrún María.


mbl.is Víki verði fyrirvörum hafnað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband