Munu Íslendingar veiða fisk með eldsneyti af ökrum Eyjafjalla ?

Hér er fróðlegt tilraunaverkefni á ferð en því ber sannarlega að fagna, því við þurfum að leita leiða til þess að nýta allt það sem landið getur gefið af sér.

Hið gjöfula land undir Eyjafjöllum er gott til ræktunar, í skjóli fjallanna og sjálf hefði ég viljað sjá þar vaxtarsvæði lífræns landbúnaðar hér á landi í ríkara mæli en verið hefur.

Hver veit nema við verðum farin að veiða fisk á fleytum sem knúnar eru áfram af olíu af ökrum Eyjafjalla í framtíðinni.

kv.Guðrún María.


mbl.is Þreskja repju á Þorvaldseyri og ætla að vinna olíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband