Ríkisstjórn landsins rćđur ekki viđ ţađ verkefni ađ skera niđur.

Ţađ atriđi ađ hćkka skatta í atvinnuleysi er formúla sem einfaldlega gengur illa eđa ekki upp, ţađ vita flestir, en skattahćkkanir stjórnvalda á vordögum voru verulegar svo ekki sé minnst á ýmis konar skerđingar og endurgreiđslukröfur á hendur elli og örorkulífeyrisţegum sem eru út í hött.

Ýmis konar ofţjónustu og illskilgreinarlegum verkefnum sem hiđ opinbera hefur komiđ á á undanförnum áratugum hér á landi má sannarlega víkja til hliđar um tíma, í stađ ţess ađ leggja á skatta til ţess ađ viđhalda opinberri ţjónustu af sama stigi og afar óheilbrigt er og hefur veriđ fyrir eitt land lengi.

Tvćr rásir Ríkisútvarpsins eru dćmi um eina tegund ađ ofţjónustu, ţar sem auđveldlega mćtti fćra saman verkefni í eina útsendingu án alls ţess mannafla sem ţar er ađ störfum.

Menntun og heilbrigđi landsmanna má sannarlega rýna í hvar varđar kostnađ hins opinbera og fćkkun kennslustunda á grunnskólabörn tel ég ekki ađ muni skađa ţau hin sömu, ţótt Kennarasambandiđ vilji halda stöđugildum eigin félagsmanna.

Verkefni Lýđheilsustöđvar og Lyfjastofnunnar, má fćra undir Landlćknisembćttiđ.

Samhćfa ţarf heilbrigisstéttir allar, frá heilsugćslu til sérfrćđinga, og sjúkrahúsa, ţar sem verkefni ríkis og sveitarfélaga eru samtengd í mun ríkara mćli en veriđ hefur.

Umhverfisstofnun verđi lögđ niđur tímabundiđ.

Fiskistofa, Siglingamálastofnun og Hafrannsóknastofnum verđi fćrđar undir einn hatt.

Hvers konar nefndir og ráđ á vegum hins opinbera á báđum stjórnsýslustigum ríkis og sveitarfélaga lúti endurskođun hvađ varđar ţađ atriđi ađ einungis kjörnir fulltrúar stjórnsýslustiganna sitji ţar til ávarđana ásamt ţví ađ leggja niđur og fćkka slíkum nefndum.

Utanríkisţjónusta og sendiráđ lúti endurskođun ţar sem fćkkun sendifulltrúa tímabundiđ komi til skođunar.

Framhaldsmenntun lúti tengingu viđ ţarfir atvinnulífsins, hvađ varđar niđurgreiđslu hins opinbera.

Endurskođun skattkerfis međ tilliti til tekjutenginga alls konar, ţar sem endurgreiđsluţátt hins opinbera í vaxtabótum og húsaleigubótum skyldi afnema í áföngum.

Fleira mćtti telja upp en nóg í bili.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Vinstristjórn kommúnista og krata RĆĐUR EKKI VIĐ NEITT enda and-ţjóđleg ríkisstjórn, og á ţví ađ fara frá NÚ ŢEGAR Guđrún, sbr blogg mitt
í dag!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.8.2009 kl. 00:36

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Rétt Guđmundur.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 7.8.2009 kl. 00:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband