Offar stjórnvaldsaðgerða.

Gera verður þá kröfu til hins opinbera og stofnana þess er inna af hendi greiðslur af almannafé að þær hinar sömu greiðslur séu fyrirfram staðreyndar. 

Það er gjörsamlega óásættanlegt að greiða út fjármuni af almannafé sem síðan á að innheimta til baka aftur af þeim sem ekki eru í aðstöðu til þess að breyta nokkru í stöðu sinni hvað varðar heilsutap ellegar aldur.

Endurkröfuheimild í þessu sambandi skyldi einungis vera til staðar þegar um hrein bótasvik er að ræða, af hálfu þessarar stofnunnar.

kv.Guðrún María.


mbl.is Ósáttir að vera krafðir um endurgreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband