Þegar forsendur málanna fljúga til hæða og orðin um markmið og tilgang þau flæða..

Háleit markmið þurfa að hafa grunnforsendur og þær er enn ekki að finna í ráðstjórn ríkisstjórnarflokka til handa fólkinu í landinu, í formi efnahagsúrræða, og því nokkuð hjákátlegt að sjá þessa markmiðamoðsuðu hér framsetta í ljósi þess.

Þetta hérna sem fram kemur í fréttinni er þó ef til vill jákvætt, svo fremi að flokkar við stjórnvölinn útfæri valdið í stað þess að setja " sína menn " í þessar nefndir hinnar samþættu sameiginlegu skírskotunar sameiginlegra markmiða til samfélagslegrar uppbyggingar......

úr frétt.

" Skipaðir verða samráðshópar í öllum landshlutum og unnar samþættar áætlanir fyrir hvert svæði um sig sem hafa sameiginlega skírskotun til eflingar atvinnu, menntunar og opinberrar þjónustu innan svæðisins. Þannig getur orðið til ný skipting landsins í svæði sem hvert um sig stefnir að sameiginlegum markmiðum til samfélagslegrar uppbyggingar. "

kv.Guðrún María.

 

 


mbl.is Ísland skipi sér á ný í fremstu röð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband