Hvar var EES regluverkið sem búið er að lögleiða hér á landi, gat það ekki komið í veg fyrir þetta ?

" Arðgreiðslur, meiri en hagnaður... " gat manni dottið það í hug, hvar var þetta dásamlega regluverk EES sem innleitt hefur verið hér ?

Var frelsi þess hins sama regluverks ef til vill svo mikið að vátryggingafyrirtæki á markaði gátu fjárfest í óskyldum rekstri og greitt meiri arð en hagnaður sagði til um ?

Hvar var eftirlitskerfi hins opinbera hér á landi ?

Hvar var eftirlit þingsins með eftirlitskerfinu ?

Það væri hægt að halda áfram að spyrja spurninga á spurninga ofan en því miður hafa menn vaðið um í markaðshyggjuþokumóðu allir sem einn.

kv.Guðrún María.


mbl.is Arðgreiðslur Sjóvár árið 2007 meiri en hagnaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband