Hollendingar sjá máliđ í réttu ljósi.

Auđvitađ er ţađ engum í hag ađ semja út í bláinn, undir formerkjum fjarstćđukenndra hugmynda um fjárskuldbindingar, ţar fara hagsmunir íslensku ţjóđarinnar og hagsmunir sparifjáreigenda af innistćđureikngum erlendis saman.

úr fréttinni.

"Hollendingarnir segja í bréfinu til íslensku ţingmannanna ađ Evrópski seđlabankinn og Englandsbanki verđi ađ koma ađ nýrri samningsgerđ, enda beri ţeir sína ábyrgđ á málinu."

Auđvitađ, allt alveg hárrétt.

kv.Guđrún María.


mbl.is Hvetja ţingmenn til ađ fella Icesave-frumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Húrra ađ einhverjir sjái hlutina í réttu ljósi. Er hćgt ađ tryggja ađ stúdentinn Svavar Gestsson fái hćga hvílu frá gjaldadeild skattborgarana, hans tími er liđinn, skömm hans fullgerđ og hann hafđi nćrri ţví veriđ okkur dýrari en nokkur annar útrásarvíkingur fyrr né síđar. Hann á engan pening til ađ borga sína vitleysu !

Örn Johnson ´43 (IP-tala skráđ) 8.7.2009 kl. 01:52

2 Smámynd: Helgi Jóhann Hauksson

Ţetta er talsmađur ţeirra örfáu sem áttu yfir 100 ţúsund evrur á Icesave reikningi. Hollenska ríkisstjórnin bćtti allt uppí 100.000 evrur, en viđ erum svo ađ lofa endurgreiđa upp ađ 20.887 evrum.

Tillögur ţessaHollendings og ţeirra sem hann er talsmađur fyrir snúast um ađ fá meira en 100.000 evrur á hvern reikning, ţví leggur hann til ađ Ísiland fái TVÖFALT HĆRRA lán til ađ endurgreiđa allar innistćđur ađ fullu.

Eftir honum er líka haft í fréttinni:

„Hollendingarnir segja ađ í stađ láns upp á 3,6 milljarđa evra á 5,5% vöxtum verđi ađ semja viđ alla kröfuhafa. Nýtt lán gćti hljóđađ upp á 7,3 milljarđa evra en vaxtastigiđ verđi ađ endurskođa. Vextir eigi ađ vera 1%“.

Helgi Jóhann Hauksson, 8.7.2009 kl. 01:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband