Gæti það verið að það þyrfti að skoða endurskoðunarfyrirtækin ?

Hinn íslenski hlutabréfamarkaður var sápuópera frá upphafi, og það kemur einungis betur og betur i ljós, hve hið aldagamla klíkusamfélag samvarðra hagsmuna hér á landi er ríkt til staðar, þar sem fagmennska hvers konar virðist fara fyrir lítið og bókhaldsleikjaíþróttin þarfnast dómara með flautu.

kv.Guðrún María.


mbl.is „Endurskoðendur vernduðu stjórn FL"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Guðrún María.

Það er nefnilega það !

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 7.6.2009 kl. 04:17

2 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Útúrspíddaður og veruleikafyrrtur aumingji hann Hannös er.  Hann er bara hlægilegur aumingji í dag.  Vona að honuim líði vel í London.

Guðmundur Pétursson, 7.6.2009 kl. 05:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband