Styrkja verkalýđsfélögin stjórnmálaflokka og ţá hverja ?

Mér hefur löngum runniđ til rifja ákveđin skortur á lýđrćđi innan vébanda verkalýđshreyfingarinnar hér á landi ţar sem stjórnum verkalýđsfélaga er faliđ ţađ hlutverk ađ skipa í stjórnir lifeyrissjóđa sem síđan aftur hafa ţađ hlutverk á hendi ađ ávaxta fé međ kaupum í hlutabréfum í fyrirtćkjum.

Mér ţćtti mjög fróđlegt ađ vita hvort verkalýđsfélögin í landinu styrkja stjórnmálaflokkana ţví oftar en ekki hefur ţáttaka í verkalýđsmálum ţýtt ţađ atriđi ađ ýmsir fulltrúar hafa sest á frambođlista flokka í kosningum.

Núverandi formađur A.S.Í var virkur ţáttakandi í einum stjórnmálaflokki, og bauđ sig fram til embćtta ađ mig minnir.

Formađur BSRB, hefur veriđ ţingmađur á sama tíma og formađur félagasamtaka.

Ýmsir ađlilar í embćttum innan verkalýđshreyfingarinnar hafa sest á frambođslista flokka, á sama tíma og ţeir hinir sömu voru kjörnir til ţess ađ gćta hagsmuna launţega sem eđli máls samkvćmt kunna ađ tilheyra ýmsum flokkum í litrófi stjórnmálanna.

Er ţetta eđlilegt eđa ţarf ađ skođa ţessi mál betur ?

kv.Guđrún Maria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband