Spillt flokkakerfi þarf uppstokkunar við hér á landi.

Þegar áhrif manna fara eftir magni peninganna hér og þar og hagsmunagæslan dansar vangadans viðvarandi umbreytingarleysis til framþróunar í einu þjóðfélagi, þá er illa komið og eins gott að stokka spilin upp á nýtt.

Vilji menn lýðræði í orði þá skulu þeir hinir sömu iðka það á borði og allur fagurgali um slíkt skyldi heyra sögunni til uns það sést í framkvæmdinni.

Það atriði að almenningur í landinu fái í kjörklefanum að velja fólk til starfa á Alþingi sem fulltrúa er sjálfsagt og eðlilegt.

Það er lýðræði.

kv.Guðrún María.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband