Eftir höfðinu dansa limirnir.

Endalaust er hægt að flýja ábyrgð eigin ákvarðanatöku

og kenna öðrum um ófarir slíkar að virðist vera í voru samfélagi, og í raun sama hvert augað eygir í því efni.

Sé það svo að taki einhver ábyrgð sína alvarlega,

 varðandi umbætur til bóta, hvers konar,

þá verður sá hinn sami að svikara, sem ekki kann að kenna öðrum um vandamál sem rekja má til óstjórnar stjórnendanna.

Alveg stórmerkilegt fyrirbæri en gömul og ný saga okkar Íslendinga,

þar sem sjálfsbjargarviðleitnin hefur orðið að egóisma þar sem ég um mig frá mér til mín syndromið háir allt of mörgum manninum.

kv.Guðrún María.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband