Matvælaöryggi, og framleiðsluaðferðir.

Það er af hinu góða að Matvælastofnun fræði um þessa þætti er salmonellusýking orsakar, og að öllum líkindum hlutverk þeirrar hinnar sömu stofnunar.

Ég hefi hins vegar löngum gagnrýnt einhliða áhorf verksmiðjuframleiðslu í landbúnaði hér á landi, þar sem stærðarhagkvæmnin ein og sér hefur verið mælikvarðinn, í stað þess að smærri einingar fengju að þróast samhliða stærri í landbúnaði.

Ef hluti framleiðslu færi fram í smærri einingum er mun auðveldara að einangra hvers konar sýkingar, en einangrun framleiðslu í stórum stíl, kann að valda miklum tilkostnaði allra hlutaðeigandi.

kv.Guðrún María.

 


mbl.is Fræðslufundur um salmonellu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Smærri einingar eru ávalt óhagkvæmnari - en það samt nokkrir að reyna td í lífrænt ræktuðu hann Kristján og frú að Neðri-Háls Kjóst td og gengur bara ágætlega - en þar er þó mjög kostnaðarlítill rekstur - minna en víðast til sveita

Jón Snæbjörnsson, 24.2.2009 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband