Verkefni stjórnmálanna hér á landi er umbreyting atvinnuvegakerfa sjávarútvegs og landbúnađar.

Ţađ er sögulega stórundarlegt ađ ađeins einn flokkur Frjálslyndi flokkurinn skuli einn hafa barist fyrir breytingum á kvótakerfi sjávarútvegs hér á landi, heilan áratug viđ nćr algjört andvaraleysi allra annarra flokka er eiga fullltrúa á Alţingi Íslendinga.

Gömlu flokkarnir VG/Alţýđubandag, Samfylking/Alţýđuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstćđisflokkur hafa ekki fćrt fram nokkrar einustu hugmyndir til umbreytinga á mikilvćgasta hagsmunamáli einnar ţjóđar til lengri eđa skemmri tíma, umbreytingu í fiskveiđistjórnun og ástćđan ef til vill sú ađ allir hafa ţeir lagt blessun sina yfir skipulagiđ međ einum eđa öđrum hćtti, ţví miđur.

Á sama tíma reyndu flokkar ţessir ađ finna hugsjónum sínum far í ţví ađ vera á móti álverum ellegar vilja koma ţjóđinni beint inn í Esb, á sama tíma og ráđaflokkar gengu um í nýju fötum keisarans, gullofnum frá hvirfli til ylja af markađsloftbólubraski sem engin innistćđa var fyrir.

Markađsbraski sem hófst međ ţvi ađ veđsetja óveidda ţorska í sjó og hafa ţađ sem uppgjöf hins íslenska hlutabréfamarkađar.

Álíka system var innleitt í mjólkuriđnađi ţar sem fćkkun og stćkkun búa var sama markađsformúla og gilti í sjávarútvegi, og mun seint verđa taliđ annađ en arfur verksmiđjubúskapar sem menn töldu sér trú um ađ vćri " hagrćđing " undir formerkjum hins frjálsa markađar hér á landi.

Helsti gallinn er hins vegar sá ađ íslenzkt ţjóđfélag er ađ höfđatölu ekki markađur og gildi lögmála sem slíkra ţví ekki sem skyldi hér á landi og óheft frelsi án landamćra ţví í skjótu bragđi orđiđ ađ helsi og einokun.

Ţađ mun verđa mjög fróđlegt ađ heyra fulltrúa gömlu flokkanna útskýra andvaraleysi sitt gagnvart ađferđum í markađsskipulagi einnar ţjóđar, fyrir nćstu kosningar.

kv.Guđrún María.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Athyglisvert ađ ekki er stafkrókur um umbreytingu í
sjávarútvegi hjá nýrri ríkisstjórn. Vinstri grćnir eru sami kvótaflokkurinn og hinir allir utan Frjálslynda.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.2.2009 kl. 20:47

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Guđmundur.

Gamli fjórflokkurinn mun aldrei breyta neinu í kvótamálum.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.2.2009 kl. 23:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband