Guðjón Arnar stígur fram með sannleika mála.

187327_63_preview 

 úr fréttum ríkisútvarpsins.

Guðjón Arnar Kristjánsson, formaður Frjálslyndaflokksins segir að stjórnvöld hafi ekki leyfi til að setja íslensku þjóðina á hausinn með því að skrifa undir samninga tengda Icesave reikningum í dótturfyrirtækjum íslenskra banka erlendis.

Áætlaðar heildartekjur íslenska ríkisins eru rúmir 402 milljarðar króna og áætluð vaxtabyrði er rétt um fjórðungur þeirra tekna. Guðjón Arnar Kristjánsson, segir alls óraunhæft að ætla íslensku þjóðinni að bæta skuldbindingum vegna Icesawe reikninga ofaná þessa greiðslubyrði.

Hann er mótfallin því að skrifað verði undir samning vegna reikninganna og vill frekar að látið verði reyna á hvort ríkið beri raunverulega ábyrgð á skuldbindingum einkabannka.  "

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún. Ef ríkisstjórnin gengur að ofurkostunum varðand
icesave mun þjóðin gera uppreisn. Það er ekki flóknari en það.
En áður en það verði hlýtir ALÞINGI að greiða um það atkvæði.
Þá fyrst reynir á pólitíkina á Íslandi.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 4.1.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband