Skemmdarverk eiga ekki ađ ţurfa ađ fylgja mótmćlum.

Ţađ er sjálfsagđur og eđlilegur réttur borgaranna ađ mótmćla, hverju sem er og ţađ hefi ég sjálf gert á síđasta ári, nánar tiltekiđ á sjómannadaginn síđasta ţar mannréttindabrotum stjórnvalda hérlendis var mótmćlt.

Mótmćlin í gćr ţar sem unnin voru skemmdarverk og fólk lemstrađ eftir átök er eitthvađ sem ég sjálf get ekki mćlt bót.

Ţađ er ef til vill ekki skrítiđ ađ sá ţáttur sé vinsćll ţ.e Kryddsíldin á gamlársdag hjá landsmönnum, vegna ţess ađ ţar gefst allt of sjaldgćft tilefni ţar sem formenn allra stjórnmálaflokka koma saman og skiptast á skođunum fyrir framan land og ţjóđ.

Slíkir ţćttir ćttu ađ vera mánađarlega á dagskrá ađ mínu viti , ţar sem fulltrúar allra flokka á ţingi skiptast á skođunum í einum ţćtti.

kv.Guđrún María.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

100% sammála Guđrún. Ţessi skrílslćti eru farin yfir öll velsćmismörk
og ber ađ taka á ţeim í samrćmi viđ ţađ! Allt annađ er lögleysa og
vanvirđa fyrir lögum og rétti! Viđ búm enn í réttarríki, eđa er ekki svo?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 2.1.2009 kl. 01:15

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţví miđur geta hlutir snúist í öndverđu sína í einu vetfangi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 2.1.2009 kl. 02:02

3 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl, er ţér sammála, en fólk er orđiđ svo ţreytt á ađ ekki sé hlustađ á ţađ.  Auđvitađ eiga mótmćli ađ vera án ofbeldis.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 2.1.2009 kl. 13:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband