Viđskiptaráđherrann hefur gleymt eigin hamagangi um upptöku Evru í byrjun ársins 2008.

Ég rćddi ţađ ţá ađ tal viđskiptaráđherra í fjölmiđlum ţess efnis ađ taka ćtti upp Evru vćri til ţess falliđ ađ tala niđur krónuna, en ráđherra virtist ekki átta sig á ţví sjálfur ađ ţetta tal vćri ábyrgđarlaust og til ţess falliđ ađ veikja eigiđ hagkerfi.

Sá hinn sami fór nefnilega hamförum í tali um upptöku evru, líkt og sá hinn sami hefđi ekki áttađ sig á ţví ađ hann vćri ráđherra viđskiptamála en ekki stjórnarandstćđingur líkt og árin á undan.

Hvorki Evrópusambandsađild né upptaka evru er ađ finna í stjórnarsáttmála ţeim er flokkar í ríkisstjórn gerđu međ sér viđ myndun ríkisstjórnar.

Ţetta tal ráđherrans var ţví á skjön viđ stefnu ríkisstjórnarinnar á ţeim tíma og getur ekki flokkast undir annađ en flokkspólítiskan áróđur eigin flokkshagsmuna og stefnumála ţar á bć, ţví miđur.

kv.gmaria.

 


mbl.is Björgvin: Spurningarmerki viđ Glitnisatburđarás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjósandi

Ef ţjóđin hefđi hlustađ á Björgvin og undirbúiđ efruađild hefđi fall bankanna ekki orđiđ og sú efnahagskrísa sem viđ erum nú í ekki orđiđ.

Um leiđ og viđ hefđum fariđ i ađildarviđrćđur hefđum haft Evrópu sem bakhjarl og Evrópubandalagiđ hefđu hjálpađ okkur ađ verjast fjármalafallinu.

Ţađ hefđi mátt borga mikiđ fyrir ţá stöđu.

 Viđ eigum von á enn meiri hremmingum ef viđ göngum ekki til samstarfs viđ einhvert aljóđabandalag. 

Okkar er ađ velja um Varsjárbandalagiđ, Bandaríkin eđa Evrópusambandiđ.

Kjósandi, 7.12.2008 kl. 11:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband