Ţingmenn Frjálslynda flokksins hafa nú ţegar lagt fram á Alţingi, tillögur til ţess ađ afnema núverandi kvótakerfi í sjávarútvegi.

Set hér inn grein frá Grétari Mar Jónssyni um tillögur Frjálslynda flokksins sem lagđar hafa veriđ fram á ţingi og finna má einnig á bloggsíđu hans.

 "

Frjálslyndi flokkurinn vill kalla inn aflaheimildir.

 

Lögđ hefur veriđ fram á Alţingi tillaga ţess efnis ađ kalla inn aflaheimildir í sjávarútvegi , ásamt ţví ađ stofna sérstakan auđlindasjóđ sem hefđi ţađ hlutverk međ höndum ađ leysa til sín heimildir og endurleigja aftur. 

Ţađ er ljóst ađ hrun fjármálamarkađar hefur sett sjávarútvegsfyrirtćki sem önnur fyrirtćki í slćma stöđu, og markmiđ auđlindasjóđs yrđi međal annars ţađ ađ skuldajafna viđ innleysingu, ásamt hugsanlegum afskriftum jafnframt.

Auđlindasjóđur myndi bjóđa út aflaheimildir á opnum markađi, ţar sem öllum er frjáls ţáttaka eftir ţar til gerđum reglum.

Ákveđinn hluti aflaheimilda yrđi hins vegar bundinn svćđum á landinu sem sérstaklega skortir á atvinnulega séđ.    Nýta ber endurleigđar aflaheimildir ađ fullu af útgerđunum, en fiskmarkađir myndu  međ samstarfi viđ auđlindasjóđ hafa međ enduleigu ađ gera.

Leiga á aflaheimildum verđi skilgreind sem afnotaréttur ákveđinn tíma.                              

Flestum er ţađ ljóst ađ núverandi fyrirkomulag í sjávarútvegi hefur gengiđ sér til húđar og komist í ţrot viđ hrun bankakerfisins.

Innköllun aflaheimilda nú og endurleiga á opnum markađi mun koma hjólum atvinnulífsins í gang á ný um allt land, og hleypa nýju lífi í íslenskan sjávaútveg.  Núverandi ţátttakendur í útgerđ sem áđur höfđu aflaheimildir, sem og ţeir sem voru á leigumarkađi, munu ţar geta haldiđ starfsemi sinni áfram um leiđ og nýjum ađilum  mun gefast tćkifćri til ađ spreyta sig.

Jafnframt mun nýtt skipulag tryggja ríki og sveitarfélögum  tekjur af sjávarútvegi enn frekar en áđur.

Ţessu til viđbótar mun ţessi breyting einnig jafna ađkomu manna ađ atvinnu í sjávarútvegi en Mannréttindanefnd Sameinuđu ţjóđanna gerđi athugasemdir viđ kvótakerfiđ fyrr á árinu og stjórnvöld enn ekki hafiđ endurskođun hvađ ţađ varđar, ţrátt fyrir gefin loforđ ţess efnis.

 Grétar Mar Jónsson ţingmađur Frjálslynda flokksins í Suđurkjördćmi. "

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband