Vér mótmćlum allir ... eđa hvađ ?

Sú einkennilega stađa virđist hafa komiđ upp í samfélaginu ađ ekki megi allir mótmćla, ţ.e, ef menn hafa tekiđ ţátt í starfi stjórnmálaflokka ţá virđast ţeir ekki mega viđhafa eigiđ tjáningarfrelsi til ţess ađ mótmćla viđvarandi ástandi í samfélaginu, sama hvort tilheyra stjórn eđa stjórnarandstöđu.

Einnig mega menn ekki hafa bođiđ sig fram til forseta sem virđist jafngilda stjórnmálaţáttöku.

Svo virđist sem leikarar og rithöfundar séu gjaldgengir til tjáningar ásamt einstaka húsmóđur og nokkrum hagfrćđingum oftast ţeim sömu ţó.

Ţađ er ekki öll vitleysan eins heldur ađeins mismunandi , alveg sama hvađ tíminn fćrir okkur í fang.

Ég mótmćli ţví hér međ formlega ađ hver og einn sé ekki til ţess bćr ađ mótmćla án tillits til ţjóđfélagsstöđu.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sýnir ţetta bara ekki Guđrún ađ sumir eru jafnari en ađrir, alla vega
hjá ţeim sem standa ađ ţessum vikulegu mótmćlum. Sem segir allt
um ţá sjálfa og fyrir hverju ţeir standa.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 6.12.2008 kl. 14:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband