Andvaraleysi starfandi flokka í stjórnmálum og undirrót vandans í íslensku efnahagslífi.

Hvorki Vinstri Grćnir né Samfylking hafa svo mikiđ sem viđrađ skođun um umbreytingar á kvótakerfi sjávarútvegs gegnum tvćr kosningar til ţings, tvö kjörtímabil í röđ.

Hvorugur flokkurinn hefur tekiđ sér stöđu viđ hliđ Frjálslynda flokksins, varđandi ţađ atriđi ađ breyta um í kerfi sem áskapađ hefur undirrót vandans í íslensku efnahagslífi og tilheyrandi misskiptingu auđs í einu samfélagi.

Hvorugur.

Annar flokkurinn hefur veriđ upptekinn uppi á heiđum viđ verndun gćsa, og baráttu gegn hinum vondu vondu álverum, međan hinn sér einu von Íslands liggja til Evrópu án skođana á íslenskum stjórnmálum meira og minna ađ öđru leyti.

Er furđa ađ svo sé komiđ međan stjórnmálaflokkar taka ekki afstöđu til helstu hagsmunamála er varđa heilt ţjóđfélag miklu ađ umbreytingar eigi sér stađ í ?

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreggviđur Davíđsson

Ţađ er ekki von til ađ ţeir flokkar setji sig upp á móti kvótanum, ţađ voru jú ţeir ásamt hinum stóru, sem komu honum á. 1984 gengu allaballar hvađ harđast fram viđ ađ mćla kvótanum bót og greiđa honum brautargengi. Á ţeim tíma var ég ritstjóri eins landsmálablađsins og skrifađi leiđara eftir leiđara um ţau hrapalegu mistök, sem kvótinn var. Ţá leiđara skrifađi ég í óţökk allra stjórnmálaflokkanna, enda varđ starfinn stuttur hjá mér viđ skriftirnar.

Tek hér orđrétt upp úr einum af leiđurunum frá ţví í mars 1984: "Ţessa dagana eru afleiđingar afglapa og klúđurs stjórnvalda í málum sjávarútvegsins ađ koma í ljós. Ef haldiđ verđur í núverandi stefnu í sjávarútvegi og kvótamálinu haldiđ til streitu, mun ţađ hafa mjög alvarlegar afleiđingar í för međ sér, ekki bara fyrir hin einstöku byggđarlög sem ađ mestu byggja sína afkomu á sjávarútvegi heldur mun tilurđ alls ţjóđarbúsins verđa stefnt á vonar völ". Svo mörg voru ţau orđ og enginn hlustađi. Ég styđ Adda Kidda Gauj, en ekki alla í Frjálslyndaflokknum. Hafđu ţökk fyrir ţín skrif.

Hreggviđur Davíđsson, 26.11.2008 kl. 02:03

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún. Samfylkingin er fjandans sama og einhvern kvóta á
Íslandsmiđum. Ćtlar međ hann hvort sem er á alţjóđlegan upp-
bođsmarkađ innan ESB ráđi hún för. Vill helst koma honum úr landi
í hendur útlendinga sem allra fyrst.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 26.11.2008 kl. 20:27

3 Smámynd: Guđjón H Finnbogason

Sćl frćnka.

Ég hef áhuga á ađ vita hvađ mikiđ sjávarútvegur er ađ borga til ríkisins og hver á ţennan kvóta eru ţađ Íslendingar ţá hvađan komu peningarnir.Hver kemur til međ ađ segja ađ Íslendingar eigi kvótann eftir fimm ár ţegar útlendingar eru búnir ađ eignast bankana.

Guđjón H Finnbogason, 26.11.2008 kl. 20:43

4 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Hreggviđur.

Takk fyrir ţetta, mjög fróđlegt.

Sćll Guđmundur.

Ţeim skal ekki kápan úr ţví klćđinu.

Sćll frćndi.

Ţađ hefur gengiđ afar illa ađ fá upplýsingar um nokkurn skapađan hlut varđandi stöđu sjávarútvegsins nú um stundir.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 27.11.2008 kl. 00:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband