Velkominn Jörgen.

Óhjákvæmilega hlýnar manni um hjartarætur að sjá Jörgen Niclasen koma hingað til lands við Frjálslynd nutum þess að fá hann til þess að fræða okkur um fiskveiðistjórn Færeyinga sem hann svo sannarlega gerði eftirminnanlega árið 2005.

Set hér inn myndir frá þeim fundi, sem var afar fróðlegur því hann er einstaklega skemmtilegur fyrirlesari.

thing43

Hafi einhver efast um gagnrýni okkar Frjálslyndra á fiskveiðistjórnina þá sýndi Jörgen okkur fram á það hvernig Færeyingar fiska þar sem þeir höfnuðu kvótakerfi og hafa fiskað í sátt við móður náttúru  með góðu skipulagi mála þar á bæ.

thing39

velkominn Jörgen.

kv.gmaria.


mbl.is Utanríkisráðherra Færeyja í heimsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég tek undir þetta hjá þér.

Sigurður Þórðarson, 18.11.2008 kl. 05:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband