Frjálslyndi flokkurinn rćddi stöđu fjölmiđla í landinu á Grand Hotel í dag.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum skipulagđi fund um fjölmiđlaumverfiđ sem haldinn var í dag ţar sem ýmislegt fróđlegt kom fram í framsögu frummćlanda sem voru ţeir Ţorbjörn Broddason prófessor i fjölmiđlafrćđi, Reynir Traustason ritstjóri DV og Jón Magnússon ţingmađur Frjálslynda flokksins.

Reynir benti á tvö dćmi ţess ađ frjálsir fjölmiđlar hefđu veriđ teknir úr sölu á markađi í stórum matvöruverslunum vegna skrifa um mál af viđkomandi miđlum.

Ţorbjörn rćddi nauđsyn ţess ađ ţekking fjölmiđlamanna myndi verđa til ţess ađ áskapa ritstjórnarlegt frelsi.

Jón rćddi međal annars niđurstöđu fjölmiđlanefndar stjórnvalda um ađ skođa mál, sem engan framgang hefđi enn fengiđ.

Fundurinn var upplýsandi og góđur og ţađ er vel.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

GMaría hvađ varđ um súpuna? Hefđi ekki veriđ nćr ađ hafa ţetta á gamla stađnum og fjáröflun í leiđinni en svona "Grand "fund sem mér fannst ţví miđur ekkert variđ í, međ tilheyrandi kostnađi. Kannski hef ég bara ekki fattađ frćđin  Ţarf fund til ađ segja fólki ađ ţađ sé slćmt ađ einn mađur eigi alla fjölmiđlana. Ţarf fund til ađ karpa um ţađ hver borgar miđa í leikhúsiđ fyrir hvern međ niđurgreiđslu miđaverđs frá ríkinu?  Mér fannst ég vera stödd á fundi hjá ungliđahreyfingu í háskólanum. Ţađ er ţó alltaf gaman ađ hitta fólk ég neita ţví ekki. kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 9.11.2008 kl. 13:53

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Kolla.

Fólk kemur alla jafna á fundi til ađ frćđast, hlýđa á viđhorf, manna til mála, og spyrja spurninga.

Ég lít svo ađ ţađ sé hlutverk stjórnmálaflokka ađ funda um mál sem oftast og víđast, um sem flest samfélagsmál, ţannig almenningur geti međ góđu móti komiđ sjónarmiđum sínum á framfćri hvarvetna.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 10.11.2008 kl. 00:38

3 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Sćl GMaría. Já ég er alveg sammála ţér međ ţađ ađ halda ber fundi um samfélagsmál og ţeir koma sem hafa áhuga á ţeim. Sumir koma eflaust til ađ frćđast ađrir til ađ láta ljós sitt skína svona eins og gengur. Ţetta svarar ekki spurningunni af hverju var hćtt viđ súpufundinn né heldur afhverju var ekki hćgt ađ nota Skúlatúniđ fyrir ţennan fund eins og ţá mjög svo ágćtu fundi sem ţar hafa veriđ um samfélagsmál. Kannski er ţađ húsnćđi ekki nógu hentugt ţegar upp er stađiđ.  kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 10.11.2008 kl. 11:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband