Þarf ekki að fara að endurskoða reikniformúlur í þjóðfélagi voru ?

Ég er ansi hrædd um það að menn þurfi að fara að reikna ýmislegt betur en gert hefur verið hvað varðar skattöku hins opinbera, sem áhrifavald krafna um launahækkanir ásamt vísitölutengingu launa og verðlags, þar sem verðtrygging fjárskuldbindinga er eins og rússnesk rúlletta sem viðheldur ofurverðbólgu.

Hygg að það sé kominn tími til að tengja orsök og afleiðingu í þessu sambandi án þess að flækja málin frekar.

Því fyrr því betra.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband