Sýndarmennskustjórnmálin og skoðanakannanir.

Flokkar sem hyggjast reyna að lifa á skoðanakönnunum um vinsældir sí og æ eru ekki á vetur setjandi.

Betra væri að heyra eitthvað frá viðkomandi stjórnmálaöflum um hvað þau hin sömu vilja gera annað en að mæla fylgi í skoðanakönnunum um eigið ágæti án þess þó að vita hvert vegferð er heitið í raun.

Þetta hefur verið nokkuð rík tíska hjá Samfylkingunni það verður að segjast eins og er og nýjasta dæmi er viðbrögð Dags í Reykjavík, við könnun sem hver heilvita maður sér að ekki er marktæk fyrir fimm eða tíu aura og viðkomandi ætti að hafa vit á að láta ekki hafa neitt eftir sér um.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sæl Guðrún.

Dagur fattar ekki einu sinni að persónulega er hann að stórtapa
fylgi frá í janúar en Hanna Birna persónulega að stórauka fylgi
sitt frá sömu könnun í janúar.

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 18.8.2008 kl. 21:37

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæll Guðmundur.

Þetta er ósköp kjánalegt.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 18.8.2008 kl. 23:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband