Stefnuleysi ríkistjórnarinnar í málefnum atvinnuveganna.

Ţađ er međ ólíkindum ađ enga heildarstefnumótun sé ađ finna af hálfu sitjandi ríkisstjórnarflokka í landinu, varđandi framţróun starfa í atvinnuvegum einnar ţjóđar.

Markmiđ og tilgangur núverandi kerfis fiskveiđistjórnunar eru löngu hrunin, íslenskur landbúnađur á í vök ađ verjast ţrátt fyrir gífurlega fćkkun starfa í landbúnađi  á undanförnum árum.

Bćđi ţessi kerfi eru enn niđurnjörvuđ í kvađa og haftafyrirkomulag sem hvort um sig nćr útilokar nýliđun í atvinnugreinunum, ţar sem viđ erum eftirbátar annarra ţjóđa í ţvi efni ađ taka ţátt sjálfbćrni ţar međferđis.

Uppbygging iđnađarframleiđslu međ orkunýtingu er eitthvađ sem sitjandi ríkisstjórn veit ekki hvort hún ćtlar ađ viđhafa eđa ekki, og segir eitt í dag annađ á morgun allt eftir hvađa ráđherra á í hlut.

Hugmyndir eđa tillögur sitjandi flokka í ríkisstjórn ađ uppbyggingu atvinnu á landinu öllu, hef ég ekki heyrt um, frekar en ađ hafa séđ heildarstefnumótun í málefnum atvinnuvega í landinu.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Tek undir međ ţér varđandi ţessa handónýtu ríkisstjórn, og bendi
á mína framtíđarsýn varđandi stjórnmálin á Íslandi í pisli mínum í dag.
Og endurtek stuđning minn viđ ađ sjávarútvegsstefnan verđi endur-
skođuđ frá grunni.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 17.8.2008 kl. 21:36

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Ólafur.

Lýđrćđisţróun er umhugsunarefni ţađ tek ég undir, og ţađ veltur mikiđ á ţví hvađa vegu flokkar feta í ţví efni, en jafnframt er ţađ einstaklinga ađ ţoka áfram ţví sem betur má fara.

Ţar er hundrađ verk ađ vinna.

Sćll Guđmundur.

Ţarf ađ kíkja á hann.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 17.8.2008 kl. 23:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband