Samskipti í stjórnmálum.

Sat stórgóđan fyrirlestur sálfrćđings i dag, um samskipti, vinnu minnar vegna sem skólaliđi i grunnskóla.

Viđ skólastarfsmenn setjumst nefnilega ár hvert á skólabekk og fáum frćđslu fyrir komandi skólaár.

Óhjákvćmilega varđ mér hugsađ til ţess í ljósi atburđa í pólítikinni, á sviđi sveitarstjórna í Reykjavík, hve mikilvćgt ţađ er ađ menn séu ţess umkomnir ađ leysa úr ágreiningi og greina ađalatriđi frá aukaatriđum í ţví efni.

Málefni ofar mönnum, af hálfu ţeirra sem kosnir eru til ţess ađ fara međ vald hvers konar, í ţjónustu viđ fólk. 

" Ég um mig frá mér til mín " pólítikin, verđur mörgum ađ falli, svo ekki sé minnst á " eitt í dag og annađ á morgun " eđa ţegar menn sannfćrast um ađ flokkurinn hafi yfirgefiđ ţá en ţeir ekki flokkinn, ţó ţeir hafi sagt sig úr honum.

Allt er ţetta óendanlegt rannsóknarefni á hinu pólítiska sviđi, og alla jafna bćta fjölmiđlar um betur ţegar fréttir greina frá ţví ađ ţessi sagđi ţetta og hinn hitt ,klukkan ţetta og enginn er nćr um hvor segir satt.

Eitt er víst góđ bođskipti ţar sem menn gera sig skiljanlega, um hvađ ţeir meina og vilja, greiđir leiđ.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Míkiđ rétt. Ekkert er viđbjóđslegra er PERSÓNULEGT framatot í pólitík.
Stjórnmál eiga ađ snúast um HUGSJÓNIR númer eitt tvö og ţrjú, og
sem menn sigra eđa fala međ.  Sá sem hefur ákveđna pólitiska
sannfćringu, á ađ standa á henni, ţannig ađ stuđningmenn viđkomandi geti TREYST ţví. Allt annađ eru svik viđ kjósendann.
Auk ţess ţurfa stjórnmálamenn ađ vera ćtíđ í stöđgugu og góđu
sambandi viđ sína umbjóđendur...

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 16.8.2008 kl. 16:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband