Jón Magnússon kjörinn formađur Borgarmálafélags Frjálslyndra í Reykjavík í kvöld.

Framhaldsađalfundur Borgarmálafélags Frjálslynda flokksins í Reykjavík var haldinn í kvöld, ţar sem félaginu var kjörinn formađur og stjórn, en áđur hafđi félagstofnun veriđ ákveđin og lög samţykkt, ţann 29 júli.

Jón Magnússon ţingmađur Frjálslynda flokksins í Reykjavík var kosinn formađur félagsins.

Ég óska honum og nýrri stjórn velgengni á sviđi borgarmála, ţar sem öflugt félag hefur viđ mörg verkefni ađ fást.

Formanni undirbúningsnefndar Ásgerđi Jónu Flosadóttur og öđrum nefndarmönnum vil ég einnig óska til hamingju međ félagiđ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Sérkennilegt.... er eitthvađ lítiđ um mannskap hjá ykkur..?. ţađ ţykir ekki góđ latína ađ kjósa ţingmenn til starfa í bćjarmálum.... en líklega er fátt um fína drćtti orđiđ ţarna í borginni hjá flokknum eftir allt veseniđ međ Ólaf F og Margréti og .... og .... og..

Jón Ingi Cćsarsson, 15.8.2008 kl. 00:13

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Jón.

Hvorki Ólafur eđa Margrét koma Frjálslynda flokknum viđ ţví ţau eru ekki flokksmenn ţar, en mannskapur er nćgur hjá okkur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 15.8.2008 kl. 00:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband