Börnin og samfélagiđ.

Búum viđ Íslendingar vel ađ börnum okkar í samfélaginu ?

Fá foreldrar nćgilegan tíma međ ungum börnum sínum í frumbernsku ?

Hefur tekist ađ stytta vinnuvikuna ?

Svar mitt viđ ţessum ţremur spurningum er Nei, ţví miđur.

Í stađ ţess ađ foreldrum sé gert kleift ađ vera međ ungum börnum sínum heima eru kröfur vinnumarkađar ofar ađ virđist ţar sem fólk má bíđa á biđlistum ofhlađinna stofnanna eftir plássum fyrir börnin.

Stofnunum sem oftar en ekki tekst illa ađ manna ađ ţörfum sem eđli máls samkvćmt hlýtur ađ bitna á gćđastađli ţjónustunnar.

Grunnskólarnir eru allt of stórar stofnanir í voru samfélagi og međ ólíkindum ađ mínu mati hvernig stćrđarhagkvćmnisformúlur hafa veriđ notađar og nýttar i ţví sambandi.

Ađ bjóđa sex ára barni ađ verđa ţáttakandi í sex hundruđ manna samfélagi grunnskólastofnanna hér á landi eins og börn á höfuđborgarsvćđi hafa mátt búa viđ er eitthvađ sem ég vildi sjálf sjá öđru vísi úr garđi gert.

Fćrri smćrri einingar sem skólastofnanir hvoru tveggja á leiksskóla og grunnskólastigi er eitthvađ sem ţarf ađ róa ađ íslensku samfélagi börnum okkar fyrst og fremst  til hagsbóta.

Smćrri einingar ţar sem nauđsynleg yfirsýn og framkvćmd hins mannlega ţáttar í starfi ţessu fćr notiđ sín.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband