Fundur í Grindavík, annað kvöld um fiskveiðistjórn og grundvöll hennar ráðleggingar Hafrannsóknarstofnunnar.

Guðjón Arnar, Grétar Mar,  og Sigurjón Þórðarson ásamt Jóni Kristjánssyni fiskifræðingi verða á fundi í Veitingahúsinu Brim í Grindavík, kl.20. annað kvöld, en þar gefst fjölmiðlum einstakt tækifæri að sækja sér fróðleik um fiskveiðistjórnun hér við land, og þann grundvöll sem hafrannsókna sem Frjálslyndi flokkurinn hefur gagnrýnt mjög gegnum árin og hefur nú komið í ljós að EKKI hefur skilað þjóðarbúinu tilætluðum árangri varðandi uppbyggingu verðmesta fiskistofnsins þorsks.

Hvet alla til að mæta.

kv.gmaria.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Þess óska ég þeir mæti, fjölmiðlarnir, og fari nú að sýna þessum málum einhvern áhuga eins og skyldan býður þeim. Ég vildi ég gæti komið...

Aðalheiður Ámundadóttir, 23.6.2008 kl. 22:22

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Aðalheiður.

Já hér er einstakt tækifæri fyrir þá hina sömu, að fá á fræðilegum grundvelli annað sjónarhorn á núverandi kerfi.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.6.2008 kl. 22:49

3 Smámynd: Ásgerður Jóna Flosadóttir

Sæl Guðrún, ég mæti og held uppi okkar merkjum.

kkv.

Ásgerður Jóna Flosadóttir, 23.6.2008 kl. 23:02

4 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Sæl Ásgerður, það er gott að vita, þetta verður án efa mikill fróðleiksfundur ef ég þekki mína menn rétt.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 23.6.2008 kl. 23:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband