Ísland fullvalda ţjóđ til framtíđar.

Ég óska landsmönnum til hamingju međ daginn, dag sem ađ vissu leyti er nú haldinn hátíđlegur í skugga efnahagslegra ţrenginga, en einnig međ ríkisstjórn viđ stjórnvölinn ţar sem hluti stjórnarherra vill fćra á brott fullveldi ţjóđar til sjálfsákvarđanatöku um eigin mál í hendur ríkjabandalags Evrópuríkja í Brussel.

Eitt er ađ hafa vald í eigin hendi og annađ ađ missa ţađ frá sér, hversu vel eđa illa svo sem hiđ sama vald er međfariđ hverju sinni.

Ţar deili ég sömu skođun međ LÍÚ, varđandi ţađ atriđi ađ innganga Íslands í Evrópusambandiđ er EKKI Á DAGSKRÁ ađ svo komnu máli, varđandi framsal sjálfsákvarđanatöku og afsali yfirráđa yfir fiskimiđunum kring um landiđ.

Viđ getum breytt flestu hér innanlands okkur sjálfum til hagsbóta, en til ţess ţarf kjark til ákvarđanatöku um umbreytingar sem alla jafna fela í sér ţróun fram á víđ.

Sá kjarkur er illa eđa ekki sýnilegur međal sitjandi ráđamanna viđ stjórnvöl landsins, ţar sem á stundum virđist ţađ nćstum venjulegt ađ gera eitthvađ ţegar allt er komiđ í óefni ekki fyrr og aldrei ađ reikna of mikiđ fram í tímann, hvađ ţá taka áhćttu um nýjungar í stefnumótun.

Sjálfstćđisflokkur og Samfylking munu engu breyta saman, ţar ţarf ađra flokka til.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband