Góđur Landsráđsfundur Frjálslyndra á Laugarvatni.

Mjög margt athyglisvert kom fram á fundi okkar á Laugarvatni í dag, međal annars kom Magnús Ţór Hafsteinsson varaformađur Frjálslynda flokksins, međ ţetta sem sjá má á xf.is.

"

Ráđgjöf fiskifrćđinga í Barentshafi algjörlega marklaus

Magnús Ţór Hafsteinsson fór yfir ráđgjöf fiskifrćđinga um ţorskafla í Barentshafi á fundi Landsráđs í dag. Hann sagđi ađ Norđmenn hefđu veriđ píndir af Rússum til ţess ađ heimila 390 ţús.tonn en ráđgjöfin var 110 ţús.tonn. Ţetta var áriđ 2000. Núna, áriđ 2009, er ennţá veriđ ađ veiđa svipađ eđa jafnvel meira eđa allt upp í hálfa milljón tonna af ţorski. Atburđarásin í Barentshafi öll ţessi ár hefur veriđ sú ađ ţorskstofninn er alltaf ađ styrkjast ţrátt fyrir viđvörunarorđ fiskifrćđinga um ađ ţroskstofninn sé í stór hćttu. Hann taldi ađ lykillinn ađ ţessu

hefđi veriđ sá ađ Norđmenn hafa ekki snert ađalfćđu ţorsksins, lođnuna. Magnús sagđi ađ viđ ćttum ađ gera ţađ sama hér á landi: Veiđa ţorskinn en ađ sjá til ţess ađ fiskurinn hafi nóg ađ éta og hćtta ađ veiđa lođnuna. Spyrja má hvort ţorskstofninn vćri ţetta sterkur í dag ef Rússar hefđu ekki hreinlega pínt Norđmenn til ţess ađ virđa tillögur fiskifrćđinga ađ vettugi. Magnús sýndi máli sínu til stuđnings frétt međ tölum um ţetta sem birtist í norskum fjölmiđli, Fiskaren.

http://fiskeribladetfiskaren.no/?side=101&lesmer=7707 "

mjög atlhyglisvert og ćtti ađ segja okkur Íslendingum eitthvađ.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Allt velmeinandi landráđ er gott, hvađan sem ţađ kemur, sé meiningin ađ koma á siđmenntuđu samfélagi

Ađalheiđur Ámundadóttir, 8.6.2008 kl. 01:21

2 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Ehh, ćtli ég verđi tekin föst vegna ţessara ummćla, fyrir 'Propaganda for war'?

Ađalheiđur Ámundadóttir, 8.6.2008 kl. 01:23

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl vertu.

Var nýlega ađ frétta ţađ ađ ţú vćrir ein af ţeim fáu sem standa vilja vörđ um grundvallarmannréttindi hér á landi, og tek ofan hattinn fyrir ţér í ţví efni.

Landssamband kvenna í Frjálslynda flokknum viđhafđi friđsamleg mótmćli á sjómannadaginn varđandi ţađ atriđi.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 8.6.2008 kl. 01:32

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Já takk fyrir síđast GMaría. Ţetta var fínn fundur. Hann var frekar rólegur og málefnalegur en leiđinlegt hvađ margir fóru um miđjan dag. Kvöldverđurinn var  nefnilega ferlega góđur og svo auđvitađ söngur og gamanmál ađ hćtti Frjálslyndra. Formađurinn söng á fćreysku og Pétur Bjarna á dönsku og einn skemmtilegur mađur sem ég veit ekki hvađ heitir söng enska gamanvísu. Svo voru einnig tekin nokkur gömul lög á gamla góđa ylhýra nema hvađ. Rosa stuđ. Kveđja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 8.6.2008 kl. 07:34

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćl Kolla.

Sömuleiđis, fundurinn var fínn og gaman ađ vita ađ ţađ hafi veriđ fjör í söng og gleđi um kvöldiđ.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 9.6.2008 kl. 01:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband