Sjálfsákvarđanavald ţjóđarinnar er ţađ dýrmćtasta sem hún á.

Ađ svo komnu máli eru Íslendingar ekki á leiđ í Evrópusambandiđ.

Í fyrsta lagi er núverandi efnahagsástand ekki forsenda inngöngu, og í öđru lagi eru skilyrđi ESB varđandi yfirráđ yfir fiskimiđunum, og öđrum auđlindum óásćttanleg fyrir okkur Íslendinga ennţá.

Innganga í sambandiđ ţýđir í mínum huga of mikiđ valdaafsal ţjóđarinnar yfir eigin málum, umfram ţađ sem nú er til stađar međ EES samningnum.

Viđ Íslendingar eigum ađ vernda ţann fjársjóđ sem fullvalda og sjálfstćđ ţjóđ ţýđir í raun og ţótt hér séu viđ völd ađgerđarlausar ríkisstjórnir ţá má skipta ţeim út og fá menn viđ stjórnvölinn sem kunna betur til verka.

Langtímamarkmiđin eru ađ standa vörđ um sjálfstćđi ţjóđarinnar hvarvetna í eigin málum án valdaafsals sem Evrópusambandsađild inniheldur óhjákvćmilega ađ mínu viti.

Sitjandi flokkar viđ stjórnvölinn geta ekki leikiđ tveimur skjöldum í ţví efni ađ reyna ađ tala ţjóđina inn i Evrópusambandiđ eins og ekkert sé ţegar svo vill til ađ slíkt er ekki mögulegt viđ ţćr efnahagslegu ađstćđur sem uppi eru.

Ţeim hinum sömu ađilum vćri nćr ađ taka til viđ endurskođun ţess stjórntćkis sem til stađar er og heitir skattkerfi í einu landi.

kv.gmaria.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Guđrún.

Meira en 100% sammála !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.4.2008 kl. 00:56

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já takk fyrir ţađ Guđmundur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.4.2008 kl. 01:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband