Ţegar einn gefur tóninn... lćkkun ţóknunar til forstjóra fjármálafyrirtćkja.

Ţađ hlaut ađ koma ađ ţvi ađ einhver breyting yrđi á hvađ varđar " ofurlaun " forstjóra fjármálafyrirtćkja hér á landi svo ekki sé minnst á ţađ ađ árangurstenging viđ slík laun komi einnig til sögu.

Satt best ađ segja hélt ég ađ slík árangurstenging vćri til stađar en svo virđist ekki hafa veriđ miđađ viđ ţađ ađ fram kom í fréttum ađ slíkt yrđi innleitt hjá Spron ađ mig minnir. Skömmu áđur hafđi Glitnir riđiđ á vađiđ og lćkkađ laun og ţóknanir til handa ţeim er formennsku gegna.

Ţađ verđur fróđlegt ađ fylgjast međ hvort fleiri fjármálafyrirtćki en ţessi tvö hyggist halda á sömu braut, en ljóst er ađ sá himinn og haf sem milli kjara ţessara manna og almennings í landinu hefur veriđ er gígantískur.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já ţađ er rétt.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 1.3.2008 kl. 02:24

2 Smámynd: Ásgerđur Jóna Flosadóttir

Sćl, hvernig fara menn ađ ţví ađ eyđa ţessum ofurlaunum spyr sú er ekki veit.  Nú gengur illa í fjármálageiranum ćttu stjórnendurnir ţá ekki ađ greiđa til baka öll ţau laun er ţeir ţáđu  fyrir áriđ 2007.  Okkar ţjóđfélag er orđiđ svo skrítiđ.  Í annan stađ á fólk ađ lifa á 139.000 krónum á mánuđi eins og nýju kjarasamningar kveđa á um og svo hafa menn ţvílík mánađarlaun ađ ţeir kunna ekki aura sinna tal. Tilkoma ofurlaunanna  var vegna góđs gengis á fjármálamarkađi og nú ţegar illa gengur ćttu ţeir ađ vinna launalaust áriđ 2008.  Ekki flókiđ mál.

kkv.

Ásgerđur Jóna Flosadóttir, 1.3.2008 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband