Fjölmiðlasirkus um oddvitastöðu eins flokks.

Ólíkt fótboltaleik eru stjórnmál því háð að réttkjörninir leiðtogar sitja sem fulltrúar fólksins í sínum sætum hvort sem þeir standa sig vel eða illa samkvæmt meirihlutalýðræði og niðurstöðu kosninga.

Tilraunir til þess að ýta Vilhjálmi út úr oddvitasæti síns flokks eru orðnar að hjákátlegum farsa þar sem fjölmiðlar virðast leika all nokkuð hlutverk að sjá má.

Hér eru til dæmis heimildirnar að félag hafi " gefið eitthvað til kynna " sem Gróusögustílfæring ekkert annað og kemur svo sem ekki á óvart úr fréttastofum Útvarps á stundum.

Byggist frétt á ályktun sem ekki hefur verið send er sama á ferðinni og spyrja má hví annar fjölmiðill apar eftir hinum ?

kv.gmaria.

 


mbl.is Hverfafélag vill ekki Vilhjálm sem borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband