Málefni ofar mönnum í pólítik.

Sú tilhneiging ađ persónugera stjórnmál ţar sem einstaklingar hér og ţar eru teknir fyrir sem ábyrgđarađilar stefnu ellegar stjórnunnar sinna flokka hvers konar er ákveđin tizka sem fjölmiđlar hafa innleitt hér á landi og stjórnmálamenn tileinkađ sér ađ hluta til einnig.

Slík persónugering gerir ţađ ađ verkum ađ málefniđ verđur oftar en ekki aukaatriđi og allt snýst um hvađ viđkomandi persóna sagđi hvar og hvenćr sem er síđan kann ađ vera dregiđ fram sem stórfrétt eđa árás á andstćđing viđkomandi til góđa eđa tjóns.

Ţađ er nefnilega hvoru tveggja mjög auđvelt ađ vega ađ mönnum eđa gera ţá ađ Guđum međ slíkri umfjöllun en málefnin verđa aukaatriđi sem ekki ţjónar stjórnmálaumrćđu eđa ţróun á ţví sviđi.

Sú er ţetta ritar hefur sennilega boriđ hönd fyrir höfuđ mönnum í flest öllum flokkum ţegar ađ ţeim hinum sömu hefur veriđ vegiđ óvćgilega gegnum tíđina ekki hvađ síst á bloggsíđum međ nafnleysi.

Svo fremi ađ mađur villi ekki heimildir á sjálfum sér ţá ćtti slíkt ađ hafa sitt ađ segja.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Sammála ţér međ ţađ Guđrún ´María ađ málefnin verđa oftar en ekki í öđru eđa ţriđja sćti, sem ćttu ţó ađ vera ađalatriđiđ, málefnin sem fólk er búiđ ađ koma sér saman um, og hefur samţykkt ađ sé stefna ţeirra og trúnađur viđ kjósendur.  Ţađ er bara einfaldlega ekki rét stefna ađ síđan geti hver og einn talađ út frá sínu, og ţá helst sitt međ hvorri tungunni eftir ţví sem hentar í ţetta sinn.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 22.2.2008 kl. 10:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband