Samfylking og Sjálfstæðisflokkur í útrás með eigur almennings.

Alþingi hefur ekki fengið að fjalla um þá ákvörðun Landsvírkjunar að stofna fyrirtæki í útrás, mér best vitanlega, því eru núverandi stjórnarflokkar ríkisstjórnar sem situr í landinu ábyrgir fyrir þeirri ákvarðanatöku sem á sér stað í eigin fyrirtæki Landsvirkjun.

Landsvirkun hefur að mínum skilningi ekki lagaheimildir til slíkra ákvarðana án aðkomu Alþingis að málinu, bara EKKI.

Sú er þetta ritar hefur áður viðrað þá skoðun sína að REI dæmið hafi verið með vilja og vitund beggja sitjandi ríkisstjórnarflokka en forystumaður annars flokksins í borginni lenti óvart í því að verða blóraböggull og sá hinn sami missti valdatauma í kjölfarið vegna andstöðu almennings við framkvæmdaferlil þann hinn sama.

Gerist hið sama með ríkistjórnarflokka þessa lands ?

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Kannski að Samfylkingunni takist að koma Landsvirkjun undir utanríkisráðuneytið í tengslum við umsókn um aðild að öryggiráðinu?

Sigurður Þórðarson, 19.12.2007 kl. 05:36

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já hver veit Sigurður.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 20.12.2007 kl. 00:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband