Gengur ríkisstjórnin erinda fyrirtækja á kostnað almennings í landinu ?

Hver borgar ferðalag iðnaðarráðherra til Indónesíu ? ER það almenningur í landinu eða fyrirtækið sem ráðherra gengur erinda fyrir ? Í mínum huga er hvoru tveggja óviðunandi. Það er fáránlegt að ráðherrar í ríkisstjórn landsins séu að ganga erinda einkafyrirtækja úti í heimi í sérstökum ferðalögum þess efnis. Það er eins fáránlegt að ráðherra í ríkisstjórn landsins, fari erinda fyrirtækis í boði þess hins sama og sé þar með háður því.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband