Áttu menn ekki von á hálkunni ?

Sé ég ekki saltbílinn á ferđ klukkan ađ ganga tvö ađ salta ađalleiđina gegnum hverfiđ. Hér hafa menn veriđ á bifreiđum í tangó og tvisti  í hálkunni, síđan um klukkan tíu í kvöld. Einn bíll flaug á ljósastaur hér fyrir utan, ţannig ađ ljósastaurinn stendur eftir eins og jólakerti međ ljósiđ hangandi í snúru niđur en sá ók á brott úr ţeim ađstćđum. Ađ ósekju hefđu menn nú mátt vera fyrr á ferđ ađ salta einkum og sér í lagi ţegar rćtt hefur veriđ um ađ menn minnki notkun nagladekkja. Kanski áttu mann ekki von á hálkunni.

kv.gmaria.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband