Hin nýja Biblíuþýðing, að mínu viti ónauðsynlegt verkefni.

Ég er nú svo heppinn að eiga tvær gamlar Biblíur uppi í hillu og enn hefi ég ekki rekist á eitthvað sem ég ekki kann skil á í íslenskri orðanotkun þeirrar útgáfu. Tilhneiging manna til þess að gera tilraun til þess að stíilfæra staðreyndir ýmis konar við þýðingar og endurútgáfu er ekki nýr kapítiuli hér á landi. Því miður oft með þeim árangri að allt annan skilning má leggja í hina nýju túklun. Með raun réttu má segja að ef til hafi á skort að auka málskilning Íslendinga í stað þess að endurþýða rit kenninga eins og Biblíunnar frá grunni, með misgóðum árangri í því sambandi og endalausum deilum millum manna um slíkt.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Þá segi ég bara ,, AMEN '' á eftir efninu 

Kjartan Pálmarsson, 24.10.2007 kl. 22:33

2 Smámynd: Halla Rut

Nákvæmlega.

Halla Rut , 24.10.2007 kl. 23:49

3 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Já takk fyrir það Kjartan og Halla.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 25.10.2007 kl. 00:21

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Guðspjöllin voru í upphafi rúmlega 80 en kirkjunnar menn ákváðu að almenningur mætti eingöngu vita um 4 þeirra og og því voru eingöngu 4 í "hinni helgu bók".  Hvað vitum við um hvort þessum 4 guðspjöllum hefur verið breytt í þýðingum í gegnum aldirnar og vitum við nokkuð um það hvort biblían er ekki bara skáldskapur og er þá til nokkurs að vera að þýða hana á rúmlega 20 ára fresti?

Jóhann Elíasson, 25.10.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband