BURT með fíkniefnaneyslu úr okkar samfélagi.

Er nútíma samfélag ekki nógu flókið þótt ekki þurfi til að koma það atriði að menn gangi um götur uppdópaðir út úr heiminum eins og fábjánar óvirkir þáttakendur í einu stykki samfélagi upp á kant við lög og reglur sitt og hvað í sífellu með tilheyrandi tilkostnaði samfélagsins þar að lútandi ? Í raun breytir engu hvaða  ólöglegu fíkniefna er neytt eða hverju nafni þau nefnast í þessu sambandi, sem gera menn óvirka þjóðfélagsþáttakendur til að þjóna aðilum sem græða á ólöglegri starfssemi og lifa flott af gróðanum. Við þurfum að skera upp herör gegn fíkniefnum og fordæma neyslunna hvarvetna sem hún birtist.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband