Veröld fíkniefnanna, foreldrar veriđ á verđi.

Hér á landi er til veröld fíkniefna, ţar sem ákveđiđ mynstur ţrífst kringum fíkla í neyslu. Mynstur sem er mjög sýnilegt ţeim er eitthvađ ţekkja til mála. Sjúkur fíkill hugsar ekki um annađ en ađ útvega sér efni til neyslu og fjármögnun fer út í ţađ ađ borga međ flestu sem telst einhvers virđi ţar til allt er fariđ sem viđkomandi hefur yfir ađ ráđa. Ţegar svo er komiđ er fíkillinn móttćkilegur sem verkfćri til ţess ađ " vinna " í " markađsdreifingu " fyrir ţróun glćpamennsku ţeirrar sem ţar er á ferđ, glćpamennsku sem fćr innspýtingu af ţví meinta frelsi sem óskráđir gsm símar hafa međal annars innleitt. Mín skođun er sú ađ ekki eigi ađ skrá síma nema međ birtingu um eiganda í símaskrá. Blekkingaleikurinn kring um fíkniefnaneysluna ţrífst á ýmsu svo sem tímaleysi forráđamanna barna til ţess ađ ganga úr skugga um athafnir barna sinna, ţar sem hiđ meinta frelsi kemur aftur viđ sögu. Er búíđ ađ brjóta brot af álpappír af rúllunni í skápnum á heimili ţínu ? Ef svo er hvert fór ţađ brot og hver tók ţađ ? Samhliđa hverfur kanski tóm plastflaska sem útbúin hefur veriđ til hassreykinga. Eru litlir upprúllađir pappírsbútar eitthvađ sem finna má ? Ef svo er ţá kann svo ađ vera ađ neysla á amfetamíni í duftformi hafi fariđ fram. Ég hvet foreldra til ađ fylgjast međ sínum börnum svo mest sem verđa má svo mögulega sé hćgt ađ grípa inn í ferli sem fyrst ef börn leiđast í neyslu fíkniefna.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband