Samningar til handa fólki á vinnumarkađi ţurfa ađ innihalda kjör sem duga til lífsafkomu í voru ţjóđfélagi.

Viđ launţegar höfum ekkert viđ ţađ ađ gera ađ greiđa félagsgjöld til verkalýđsfélaga og iđgjöld í lífeyrissjóđi, ef fyrir ţađ fyrsta félögin eru ţess ekki umkomin ađ semja um laun sem nćgja einstaklingi til framfćrslu á hverjum tíma fyrir fulla vinnu á vinnumarkađi, sem og ađ lífeyrissjóđir taki sér vald til ţess ađ skerđa sjóđgreiđslur til félaga af fé sem fólk hefur innt af hendi í sjóđi ţessa gegnum tíđina. Hvers konar viljayfirlýsingar af hálfu verkalýđsfélaga um ţetta eđa hitt viđ stjórnvöld varđandi eđa af hálfu stjórnvalda viđ félögin eiga EKKI erindi í samninga um kaup og kjör svo mikiđ er víst frekar en ađ ASÍ eigi ađ sjá um verđlagseftirlit sem er ađ mínu viti fáránlegt. Stjórnvöld hafa til ţess tćki ađ mćla neysluvísitölu á hverjum tíma sem félögin hljóta ađ taka miđ af. Ég vil fara ađ sjá hér alvöru leiđtoga félaga í forystu fyrir launţega ţessa lands sem ganga erinda ţess sem hér er áđur nefnt.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Er ekk rétt ađ ţú hugsir ţig um ađ bjóđa ţig fram til forystu Guđrún María.

Sigurjón Ţórđarson, 23.8.2007 kl. 11:06

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

ţetta er orđ i tima töluđ/ţađ vantar alveg eitthvađ fútt i ţetta ,eg hefi sagt ţađ áđur ađ Verkliđsfélögin eru ekki svipur hjá sjón ,eins og áđur var,ţađ vantar ţarna sterka foristu!!Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 23.8.2007 kl. 14:54

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Hver veit Sigurjón nema mađur fari ađ íhuga ţađ atriđi.

Já ţađ er mikill dođi á ţeim bćnum Haraldur.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.8.2007 kl. 23:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband