Nokkur orð um " sjóræningja " í tilefni pistils sjávarútvegsráðherra.

Vissulega er það gott að okkur hafi tekist að hrekja " sjóræningja " af Íslandsmiðum nú sem fyrr en hins vegar breytir það því ekki að við sjálfir megum aldrei verða uppvísir að umgengni við fiskimiðin sjálfir með álíka hætti og " sjóræningjar " til dæmis hvað varðar brottkast á fiski úr sjó sem er ekkert annað en rán úr lífríkinu, eyðsla og sóun. Það atriði að kerfisskipulag kvótakerfisins beinlínis hvetji til slíkrar eyðslu og sóunar er óviðundandi háttvirtur ráðherra.

kv.gmaria.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband