Liggur sjávarútvegsráđherra undir feldi ?

Ţađ líđur áfram tímabil núverandi fiskveiđiárs og sjávarútvegsráđherra sitjandi ţarf ađ vera búinn ađ ákveđa hvađ mikinn heildarafla stjórnvöld ákveđa ađ leggja til ađ verđi veiddur á Íslandsmiđum nćsta fiskveiđiár. Munu stjórnvöld fara ađ tillögum Hafrannsóknarstofnunar eđa ekki ? Ćtla ţau ađ skođa annmarka kvótakerfisins af einhverri alvöru í ţessu sambandi ? Fróđlegt verđur ađ vita hvađ menn hyggjast fyrir í ţessu efni en ljóst er ađ ef menn eru ekki ţess umkomnir nú ađ skođa annmarka ţessa kerfis í heild ţá skiptir litlu máli hvađa ákvarđanir verđa teknar um heildarafla, kerfiđ mun sjá til ţess ađ gera ţćr hinar sömu óáreiđanlegar í framkvćmd sinni.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband