Allir á leiđ úr bćnum á sama tíma.

Lenti í bílalestinni austur fyrir fjall í kvöld, datt helst í hug Ţingvallahátíđin hér um áriđ. Hins vegar munađi ţetta nú ekki miklu á ferđatímanum milli stađa í heild, ţví um leiđ og tvíbreiđar akreinar á heiđinni komu til sögu dreifđist úr lestinni um leiđ, en stoppađi svo aftur austur í Hveragerđi ţar sem var lest upp Kamba. Einnig viđ Selfoss og nokkuđ ţétt umferđ austur ađ Flúđaafleggjara. Ég var ađ silast viđ Rauđavatn um 8 leytiđ en komin hingađ austur undir Fjöll fyrir klukkan 10. Stór hluti bíla á ferđ voru bílar međ annađ hvort hjólhýsi, eđa tjaldvagna og húsbílar. Ţađ er hins vegar nokkuđ ljóst ađ tvöföldun vegar austur yfir Hellisheiđi er löngu , löngu tímabćr. Jafnframt myndi ţađ muna miklu ef hluti ţessa umferđarmagns gćti fariđ um Suđurstrandarveg , umferđ sem ekki er á leiđ í Grímsnesiđ til dćmis. Ţađ er ađ ýmsu ađ hyggja í samgöngumálum á komandi tímum, ţađ er nokkuđ ljóst.

kv.gmaria.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Viđ vorum á leiđinni austur í kvöld, en ég tafđist svo í Hafnarfirđi.  Sá gamli er kominn heim og ég fćrđi ţeim gest frá Kanada sem er ađ fara í fuglaskođun til Grćnlands í sumar.

Ég var svo glöđ yfir ađ sjá hann heima, eitthvađ sem ég hafđi ekki ţorađ ađ vona ađ gćti orđiđ ;) 

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.6.2007 kl. 00:52

2 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já mikiđ gleđst ég međ ţér ţar, sannarlega.

kv.gmaria.

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.6.2007 kl. 01:08

3 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Takk Gunna ţađ er ótrúlegt hvađ hćgt er ađ gera fyrir fólk ţegar vel tekst til.  

Ester Sveinbjarnardóttir, 23.6.2007 kl. 01:23

4 Smámynd: Georg Eiđur Arnarson

Sammála međ tvöföldun, löngu tímabćrt.

Georg Eiđur Arnarson, 23.6.2007 kl. 17:54

5 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Takk Georg.

Já ţú segir nokkuđ Guđmundur.

kv.gmaria. 

Guđrún María Óskarsdóttir., 23.6.2007 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband